Skilmálar
Fyrirtækið
Nafn
Kennitala
VSK
Sími
Netfang
Heimilisfang
Almennt
Flatey Pizza áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Fyrirvari
Öll ákvæði skilmálanna hér að neðan ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis leystur fyrir íslenskum dómstólum.
Afhending vöru/þjónustu
Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.
Verð á vöru
Öll verð eru með virðisaukaskatti. Reykjavík Napólí ehf. áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara vegna gengisbreytinga eða hækkana erlendis frá.
Greiðsla
Hægt er að greiða fyrir vörur í pöntunarferlinu með VISA eða MASTERCARD greiðslukortum í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor. Tekið er við kreditkortum og debetkortum.
Endurgreiðslustefna
Ekki er boðið upp á að skila eða fá endurgreiðslu.
Öryggisskilmálar (vernd persónuupplýsinga)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi.
Ertu með fyrirspurn eða ábendingu? Sendu okkur póst í skilaboðum á vefsíðunni.
Reykjavík Napólí ehf - Flatey Pizza
Grandagarður 11, 101 Reykjavík
Ísland | 5882666 | [email protected] | 530317-0990
E-Commerce by SalesCloud
Flatey Pizza er í samstarfi við SalesCloud til að veita örugga sölu- og greiðsluafgreiðslu.